Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugumferðaratvik TF-ELC (Boeing 737-300) við Prestwick (Endurútgáfa)

Flugumferðaratvik TF-ELC um 20 sjómílur suðaustur af Prestwick í Skotlandi

Skýrsla 30.07.2003
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-ATU (Boeing 767-300) við París (Endurútgáfa)

Endurútgáfa RNF á skýrslu rannsóknarnefnar flugumferðaratvika í Frakklandi um flugumferðaratvik TF-ATU og HB-IJL við París 1. ágúst 2003.

Skýrsla 01.08.2003
Flugsvið

Flugumferðaratvik FXI235 (BAE 146-200) og N46PW (Piper PA46T)

OY-RCA og N46PW voru á gagnstæðum ferlum vestur af landinu þegar flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík tók eftir að þær voru í sömu hæð. Hann lét OY-RCA lækka flugið og mættust flugvélarnar skömmu síðar með þúsund feta aðskilnaði.

Skýrsla 01.08.2003
Flugsvið

Flugslys TF-SAC (ASK 21) á flugvellinum við Sandskeið

Svifflugvél af gerðinni ASK 21 hlektist á í flugtaki þegar verið var að toga flugvélina til flugs með spili.

Skýrsla 07.09.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTT (Cessna 152) á Raufarhafnarflugvelli

Cessna 152 hlekktist á þegar flugmaður hennar hugðist yfirfljúga flugbraut 07 á flugvellinum á Raufarhöfn

Skýrsla 01.12.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTR (Cessna 152) í Hvalfirði (Áfangaskýrsla)

Cessna 152 brotlenti skammt frá bænum Eystra-Miðfell í Hvalfjarðasveit

Skýrsla 28.03.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTR (Cessna 152) í Hvalfirði

Flugvél af gerðinni Cessna 152 brotlenti skammt frá bænum Eystra-Miðfelli í Hvalfjarðasveit í éljagangi og myrkri

Skýrsla 28.03.2003
Flugsvið

Flugslys TF-FTL (Cessna 152) á flugvellinum í Stykkishólmi

Flugvél af gerðinni Cessna 152 hlekktis á í lendingu

Skýrsla 16.05.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-VHH (Cessna A185F) á Bessastaðavegi, Álftanesi

Flugmaður hafði ekki stjórn á afli hreyfilsins og nauðlenti því flugvélinni

Skýrsla 31.05.2003
Flugsvið

Flugatvik TF-KAF (Cessna 170) á Keflavíkurflugvelli

Cessna 170 hlekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún stélkastaðist

Skýrsla 09.05.2003
Flugsvið