Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Flugatvik TF-FIK (Boeing 757-200) við Faro í Portúgal
Reykur kom upp í farþegaklefa Boing 757 flugélar skömmu eftir flugtak
Skýrsla 08.07.2003Flugatvik LY-ARS (Piper PA30) við Reykjavíkurflugvöll
Erlend einkaflugvél af gerðinni Piper PA30 sveigði af leið í blindaðflugi að Reykjavíkurflugvelli og fylgdi ekki verklagi við fráhvarfsflug eftir að lending hafði ekki tekist
Skýrsla 29.06.2003Flugatvik TF-FKR (Cessna 206) á Reykjavíkurflugvelli
Flugvél af gerðinni Cessna 206 hlekktist á í lendingu á Reykjavíkurflugvelli og hafnaði utan flugbrautar
Skýrsla 17.06.2003Flugatvik TF-VHH (Cessna A185F) á Bessastaðavegi, Álftanesi
Flugmaður hafði ekki stjórn á afli hreyfilsins og nauðlenti því flugvélinni
Skýrsla 31.05.2003Flugslys TF-FTL (Cessna 152) á flugvellinum í Stykkishólmi
Flugvél af gerðinni Cessna 152 hlekktis á í lendingu
Skýrsla 16.05.2003Flugatvik TF-KAF (Cessna 170) á Keflavíkurflugvelli
Cessna 170 hlekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún stélkastaðist
Skýrsla 09.05.2003Flugslys TF-FTR (Cessna 152) í Hvalfirði
Flugvél af gerðinni Cessna 152 brotlenti skammt frá bænum Eystra-Miðfelli í Hvalfjarðasveit í éljagangi og myrkri
Skýrsla 28.03.2003Flugslys TF-FTR (Cessna 152) í Hvalfirði (Áfangaskýrsla)
Cessna 152 brotlenti skammt frá bænum Eystra-Miðfell í Hvalfjarðasveit
Skýrsla 28.03.2003