Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Síða 2

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Endurútgáfa skýrslu um flugatvik TF-FIR (Boeing 757-200)

Rannsóknarnefnd flugslysa hefur endurútgefið skýrslu Rannsóknarnefnadar flugslysa í Danmörku um flugatvik TF-FIR (Boeing 757-200) þann 11. janúar 2007 við strendur Danmerkur. Lúga fyrir neyðarrennu á vinstri hlið flugvélarinnar opnaðist á flugi og neyðarrennan losnaði frá flugvélinni.

Skýrsla 11.01.2007
Flugsvið

Flugslys TF-FMS á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin lét ekki að stjórn í flugtaki og hætti flugmaðurinn því við flugtak. Líklegt að ís og/eða snjór hafi verið á vængjum sem minnkaði lyftigetu þeirra og jók ofrishraða flugvélarinnar.

Skýrsla 11.01.2007
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FIU (Boeing 757-200) er lenti í ókyrrð suðaustur af Íslandi

Samantekt um veðurfar vegna alvarlegs flugatviks TF-FIU (Boeing 757-200) suðaustur af Íslandi þann 2. janúar 2007.

Skýrsla 02.01.2007
Flugsvið