Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Serious incident TF-FIV (Boeing-757-200) during cruise over Ireland
Enroute from Barcelona to Keflavik Airport, smoke was detected from a passenger armrest. The smoke came from headset audio jack and the In-Flight-Entertainment (IFE) system was subsequently shut-off and the flight continued to Keflavik Airport. The aircraft operator had recently installed new seats in the aircraft with updated IFE system. The investigation revealed that the audio jack had overheated due to design fault in the IFE system ground connection.
Skýrsla 18.09.2008Accident N558RS close to Egilstadir Airport
The pilot of N558RS (Piper PA46) had planned to conduct a ferry flight from the USA to Finland via Canada, Greenland and Iceland. When landing at Egilsstaðir Airport (Iceland) the weather was considerably worse than forecasted. During final approach the pilot decided to perform a go-around due to low visibility. The decision was however made too late and the aircraft hit the ground approximately 700 meters short of the runway.
Skýrsla 11.09.2008Flugslys TF-ABD (Piper Super Cub) á Melgerðismelum
Flugvélin ofreis í flugtaki, rak niður vængenda og brotlenti. Tveir menn voru innanborðs og sluppu þeir ómeiddir. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir þeim tilmælum til flugmanna að halda brautarstefnu eftir flugtak og beygja ekki fyrr en öruggum hraða og hæð er náð.Flugvélin ofreis í flugtaki, rak niður vængenda og brotlenti. Tveir menn voru innanborðs og sluppu þeir ómeiddir. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir þeim tilmælum til flugmanna að halda brautarstefnu eftir flugtak og beygja ekki fyrr en öruggum hraða og hæð er náð.
Skýrsla 07.09.2008Alvarlegt flugumferðaratvik TF-FTZ (Cessna 172SP) og TF-JMB (De Havilland DHC-8-106) norður af Viðey
Árekstrarhætta myndaðist á milli flugvélanna sem voru að koma til lendingar á Reykjavíkurflugvelli. Rannsóknarnefnd flugslysa beinir í skýrslunni þremur tillögum í öryggisátt til Flugmálastjórnar Íslands og einum tilmælum til flugmanna.
Skýrsla 30.08.2008Alvarlegt flugatvik TF-FFH (Piper PA-28R) yfir Hvalfirði
Flugmaður varð var við gangtruflanir í hreyfli TF-FFH þegar flugvélin var í útsýnisflugi yfir Hvalfirði.Flugmaðurinn ákvað ða snúa til flugvallarins í Mosfellsbæ og nauðlenda þar. Við rannsókn kom í ljós að tengingar á eldsneytisleiðslum voru lausar.
Skýrsla 12.08.2008Alvarlegt flugatvik TF-ESI (Cessna 150) við Holtavörðuheiði
Einkaflugmaður var í yfirlandsflugi á leið frá Reykjavík til Blönduóss þann 30. júní 2008 þegar hreyfill flugvélarinnar missti afl. Flugmaðurinn nauðlenti flugvélinni á þjóðvegi nr. 1 í sunnanverðri Holtavörðuheiði.
Skýrsla 30.06.2008Alvarlegt flugatvik TF-KAJ (Piper Super Cub) við Stíflisdalsvatn í Þingvallasveit
Flugvélinni var nauðlent eftir að hreyfill hennar stöðvaðist sökum blöndungsísingar.
Skýrsla 27.06.2008Flugslys TF-HHX (Schweizer 300C) í Breiðdal
Stjórnmissir í flugtaki í Breiðdal á Reykjanesi er farþegi í ósjálfráða viðbragði ýtti ferilstýri þyrlunnar fram á við. Þyrlan valt fram yfir sig, stélkjálkinn (tailboom) brotnaði af og þyrlan hafnaði á hægri hlið með dautt á hreyfli. Farþegi og flugmaður komust óskaðaðir frá borði.
Skýrsla 03.05.2008Accident TF-ARS (Boeing 747) at Zia airport in Bangladesh (Preliminary Report)
Fire at front spar of engine 3, shortly before landing at Zia Airport in Dhaka, Bangladesh.The airport fire brigate managed to put out the fire and the passengers and the crew disembarked the aircraft using the slides.
Skýrsla 25.03.2008Accident TF-ARS (Boeing 747) at Zia airport in Bangladesh (Final Report)
Fire at front spar of engine 3, shortly before landing at Zia Airport in Dhaka, Bangladesh.The airport fire brigate managed to put out the fire and the passengers and the crew disembarked the aircraft using the slides.
Skýrsla 25.03.2008