Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Flugslys TF-EXI (Rotorway Exec 162F) brotlenti við Skálatind á Esju
Þegar flugmaður þyrlunnar hugðist framkvæma fráhvarfsflug missti hún skyndilega afl þar sem að ekki var gætt að samhæfingu eldsneytisgjafar og aflstýris. Þyrlan brotlenti í kjölfarið. Rannsóknin leiddi í ljós að þyrlan var utan við fremri jafnvægismörk.
Skýrsla 24.10.2010Serious incident N96VF (Beechcraft G36) west-north-west of Keflavik Iceland
The aircraft departed Sondrestrom airport (BGSF) in Greenland for Keflavik airport (BIKF) in Iceland at 18:45 on September 27th 2010. Halfway into the flight it became evident that the winds were not as favorable as the pilots had expected and the pilots contacted Reykjavik Control to inform that they were low on fuel and requested priority. When the airplane had landed at Keflavik airport only two gallons of fuel remained the the aircraft's fuel tanks.
Skýrsla 27.09.2010Flugslys TF-134 (Fly Synthesis Storch) á Fimmvörðuhálsi
Þann 17. mars 2010 brotlenti fisvél TF-134 á Fimmvörðuhálsi í yfirflugi þegar verið var að kanna aðstæður til lendingar. Fisvélin fór fram fyrir sig og loftskrúfan fór í jörðina.
Skýrsla 27.03.2010