Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.
Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Flugatvik TF-TOE (PA 28-140) á flugvellinum við Sandskeið
PA28 hlekktist á í lendingu þar sem holklaki hafði myndast á flugbrautinni
Skýrsla 15.11.2002Flugatvik TF-FII (Boeing 757-200) við Baltimore (Áfangaskýrsla)
Boeing 757 missti hæð þar sem hraðamælar flugvélarinnar virkuðu ekki rétt
Skýrsla 20.10.2002Flugatvik TF-FII (Boeing 757-200) við Baltimore (Endurútgáfa)
Boeing 757 missti hæð í kjölfar bilunar í hraðamæli
Skýrsla 20.10.2002Flugslys TF-ATD (Boeing 747) á Teesside flugvelli í Bretlandi (Endurútgáfa)
Boeing 747 rak stél flugvélarinnar í flugbrautina í lendingu
Skýrsla 16.10.2002Flugatvik TF-ATH (Boeing 747) í Madríd (Endurútgáfa)
Boeing 747 flugvél var ekið á landgang flugstöðvarbyggingarinnar í Madríd þegar áhöfnin hugðist aka aftur að landganginum vegna bilunar
Skýrsla 14.09.2002Flugumferðaratvik TF-FTG (Cessna 152) og TF-FTN (Piper PA44) á Reykjavíkurflugvelli
Cessna 152 flugvél lenti á Reykjavíkurflugvelli án þess að hafa haft talstöðvasamband við flugturn, snéri við á flugbrautinni eftir lendingu og ók á móti PA44 flugvél í lendingarbruni
Skýrsla 14.08.2002Flugatvik TF-JVG (Cessna 404) við Grænland (Áfangaskýrsla)
Cessna 404 missti hæð vegna ísingar við austurströnd Grænlands
Skýrsla 01.08.2002Flugatvik TF-JVG (Cessna 404) við Grænland (Endurútgáfa)
Cessna 404 missti hæð vegna ísingar við austurströnd Grænlands
Skýrsla 01.08.2002Flugslys TF-KOK (Cessna 172) á Vestmannaeyjaflugvelli
Cessna 172 hlekktist á í lendingu og stöðvaðist utan flugbrautar
Skýrsla 01.08.2002Flugslys TF-SMS (Rans S10 Sakota) á Keflavíkurflugvelli
Rans S10 Sakota hlektist á í flugtaki og stöðvaðist á flugbrautinni
Skýrsla 29.07.2002