Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 3

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-FIR (Fokker 50) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin rak stélið niður í lendingu.

Skýrsla 16.07.2000
Flugsvið

Flugslys TF-FFU (Cessna 172) á Selfossflugvelli

Flugvélin fauk á bakið, í akstri fyrir flugtak.

Skýrsla 14.04.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-UPS (Piper PA-28-161 ) á Reykjavíkurflugvelli

Eldur kviknaði í flugvélinni sem var í akstri að flugskýli.

Skýrsla 21.03.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-MYA (Cessna 152) á Reykjavíkurflugvelli

Stélkast í lendingu.

Skýrsla 21.10.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTR (Cessna 152) við Fellsströnd

Nauðlending utan flugvallar vegna hreyfilstöðvunar

Skýrsla 23.04.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTL (Cessna 152) á Reykjavikurflugvelli

Flugvélin rann út í flugbrautarkant í lendingu.

Skýrsla 22.02.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-FTE (Cessna 152) við Reykjavíkurflugvöll

Hreyfillinn missti afl eftir flugtak af flugbraut 13.

Skýrsla 24.09.2000
Flugsvið

Flugatvik TF-EMM (Cessna 150) við bæinn Bjarnastaðahlíð í Skagafirði

Nauðlending eftir að hreyfillinn bilaði og stöðvaðist á flugi.

Skýrsla 06.08.2000
Flugsvið

Skýrsla Veðurstofu Íslands um flugatvik TF-SIF (SA-365N) við Urðarmúla á Snæfellsnesi

Skýrsla Veðurstofu Íslands um veðurskilyrði á vettvangi.

Skýrsla 25.05.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-JME (Fairchild SA 227) á Hornafirði

Rann út af flugbrautinni eftir lendingu.

Skýrsla 02.12.2001
Flugsvið