Eldri Skýrslur - RNF / Flugslysanefnd Skýrslur gefnar út af Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) eða af Flugslysanefnd Síða 4

Hér er hægt er að nálgast allar útgefnar skýrslur RNF aftur til ársins 2000. Ef óskað er eftir eldri skýrslu RNF eða Flugslysanefndar má senda skriflega beiðni um það á netfangið RNSA@RNSA.is. Reynt verður að verða við beiðnum um eldri skýrslur eins og verkefnastaða stofnunarinnar leyfir. Þó skal haft í huga að vegna núgildandi laga um persónuvernd, þá mun RNSA yfirfara viðkomandi skýrslu og fjarlægja persónugreinanlegar upplýsingar áður en skýrslan er afhent. Jafnframt verður leitast við að birta viðkomandi skýrslu á vef stofnunarinnar.

Leita að skýrslu

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-JMB (Piper PA 38-112) í Garðsárdal í Eyjafirði

Hreyfill flugvélarinnar missti afl

Skýrsla 05.08.2001
Flugsvið

Flugslys N272BB nálægt Vestmannaeyjum

Ferjuflugvél fórst.

Skýrsla 06.03.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-UPS (Piper PA 28-161) Reykjavikurflugvelli

Eldur kviknaði í flugvélinni sem var í akstri að flugskýli.

Skýrsla 21.03.2001
Flugsvið

Serious incident TF-SIF (SA-365N) at Urðarmúla, Snæfellsnes

The helicopter experienced a sudden upset in low-level flight through a mountain pass in the Snaefellsnes mountain ridge.

Skýrsla 25.05.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-FIJ (Boeing 757-200) á Kastrupflugvelli (Endurútgáfa)

Hjólastell gaf sig á stæði.

Skýrsla 28.06.2001
Flugsvið

Flugatvik TF-BMC (Beechcraft A23A) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélin rann út af flugbraut eftir lendingu.

Skýrsla 11.03.2001
Flugsvið

Flugatvik N18LH (Learjet 35) á Keflavíkurflugvelli

Dekk sprakk í flugtaki.

Skýrsla 03.03.2001
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-FTG (Cessna 152) og TF-FTN (Piper PA44) á Reykjavíkurflugvelli

Cessna 152 flugvél lenti á Reykjavíkurflugvelli án þess að hafa haft talstöðvasamband við flugturn, snéri við á flugbrautinni eftir lendingu og ók á móti PA44 flugvél í lendingarbruni

Skýrsla 14.08.2002
Flugsvið

Flugumferðaratvik TF-FIP (Boeing 757-200) og LN-RON (MD-81) við Arlanda í Stokkhólmi (Endurútgáfa)

Boeing 757 var að framkvæma fráhvarfsflug þegar MD-81 var heimilað flugtak.

Skýrsla 25.01.2002
Flugsvið

Flugslys TF-SMS (Rans S10 Sakota) á Keflavíkurflugvelli

Rans S10 Sakota hlektist á í flugtaki og stöðvaðist á flugbrautinni

Skýrsla 29.07.2002
Flugsvið