Árekstrarhætta tveggja farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja farþegaflugvéla, önnur á þverlegg og hin í lokaaðflugi fyrir flugbraut 19, á Keflavíkurflugvelli þann 20. febrúar 2024. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Þemarannsókn vegna veikinda

RNSA hefur gefið út þemarannsókn vegna veikinda fólks í flugáhöfnum Boeing 757/767 loftfara. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Flugslys TF-ABB í Þingvallavatni

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni þann 3. febrúar 2022. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

TF-ISF lenti á lokaðri flugbraut á Keflavíkurflugvelli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð þegar flugvél TF-ISF lenti á lokaðri flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli þann 28. október 2019. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla vegna flugumferðaratviks við Keflavíkurflugvöll

RNSA hefur gefið út lokakýrslu vegna flugumferðaratviks þegar farþegaflugvél fór í fráhvarfsflug af lokastefnu fyrir flugbraut 01 á Keflavíkurflugvelli, þar sem kennsluflugvél var flogið inn á lokastefnuna. Skýsluna er að finna hér

lesa meira

Lokaskýrsla TF-ASK á Fúlukinnarfjalli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks flugvélar TF-ASK á Fúlukinnarfjalli þann 23. júlí 2022. Í yfirferð nefndarinnar á lokadrögum skýrslunnar var ákveðið að senda tillögu í öryggisátt á hönnuð loftfarsins. Var því skýrslan þýdd á ensku fyrir erlenda ums…

lesa meira

Lokaskýrsla um flugslys C-GWRJ á Keflavíkurflugvelli

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys C-GWRJ er varð á Keflavíkurflugvelli þann 1. júní 2021, þegar flugvélin missti afl á hreyfli skömmu eftir flugtak og nauðlenti innan flugvallarsvæðisins. Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem aðilar máls eru ekki íslenskir. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Bráðabirgðaskýrsla um flugslys

RNSA hefur gefið út bráðabirgðaskýrslu vegna flugslyss flugvélar TF-ABB í Þingvallavatni þann 3. febrúar 2022. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik TF-XXL - Hafnaði á hvolfi við flugvöllinn á Blönduósi

Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik þegar TF-XXL hafnaði á hvolfi eftir lendingarbrun utan flugbrautar við flugvöllinn á Blönduósi. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira

Flugslys TF-CRZ að Haukadalsmelum á Rangárvöllum

RNSA hefur gefið út lokaskýrslu um flugslys TF-CRZ á flugvellinum að Haukadalsmelum á Rangárvöllum þann 27. júlí 2019. Skýrsluna má finna hér.

lesa meira