Á flugvellinum við Sandskeið

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss er varð á flugvél TF-FTM (Cessna 172) á flugvellinum við Sandskeið þann 17. júlí 2015. Flugvélinni hlekktist á í snertilendingu með þeim afleiðingum að hún hafnaði á hvolfi. Við rannsóknina kom í ljós að hliðarvindur var yfir s…

lesa meira

Við Sandskeið

 

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð á flugvél TF-FGC við Sandskeið þann 13. september 2014. Flugkennari var með flugnema í kynnisflugi í Austursvæði ofan Reykjavíkur. Í klifri í um 2200 feta hæð varð flugkennarinn var við óeðlilegt hljóð frá…

lesa meira

Í Mosfellsdal

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-142 í Mosfellsdal þann 28. ágúst 2014. Fisið sem var af gerðinni Xair-F hafði verið á flugi í tæpt korter með fisflugmann og farþega eftir flugtak frá fisflugvellinum við Úlfársfell þegar vart verður við gangtruflanir. Flugm…

lesa meira

Á Vatnsleysuströnd

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-KFB á golfvellinum á Vatnsleysuströndi þann 29. júní 2014. Flugvélin var af gerðinni Diamond DA-20 og var hún í kennsluflugi. Um borð var flugnemi ásamt flugkennara. Flogið var um Selfoss og snertilendingar framkvæmdar á flu…

lesa meira

Á Eyjafjallajökli

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-HDW á Eyjafjallajökli þann 1. maí 2014. Þyrlan var af gerðinni Eurocopter AS350B2 og var hún í verkflugi vegna kvikmyndatöku. Þyrlan tók á loft úr Fljótshlíð á Suðurlandi og var ferðinni heitið suður fyrir Eyjafjallajökul, y…

lesa meira

Í Úlfarsárdal ofan Reykjavíkur

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-200 þann 4. júní 2016, þegar fiisflugmaður ásamt farþega voru á flugi á fisi TF-200 (Kitfox 4) í Úlfarsárdal þegar hreyfill missti afl og stöðvaðist. Í kjölfarið hugðist fisflugmaðurinn nauðlenda fisinu á túni við bóndabæ í …

lesa meira

Við Hlíðarfjallsveg á Akureyri

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-MYX við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200 og var notuð til sjúkraflugs. Flugvélin var á leið frá Reykjavík til Akureyrar eftir sjúkraflug frá Hornafirði til Reykjaví…

lesa meira