Lokaskýrsla um flugumferðaratvik á Reykjavíkurflugvelli
RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks TF-FTO á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélin var í umferðarhring á BIRK þegar rykkur kom á flugvélina og hún kinkaði niður. Eftir þetta hökkti hæðarstýri, það var þungt og ekki hægt að beita því að fullu. Flugvélinni var lent með því að nota hæð…
lesa meira