Lokaskýrsla um alvarlegt flugatvik skömmu eftir flugtak
RNSA hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð þann 9. ágúst 2018 þegar flugvél TF-FXA missti olíuþrýsting á hægri hreyfli skömmu eftir flugtak á Reykjavíkurflugvelli. Flugvélinni var lent aftur á flugvellinum með slökkt á hægri hreyfli. Skýrsluna má finna hér.
lesa meira