Við Sandskeið
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugatviks er varð á flugvél TF-FGC við Sandskeið þann 13. september 2014. Flugkennari var með flugnema í kynnisflugi í Austursvæði ofan Reykjavíkur. Í klifri í um 2200 feta hæð varð flugkennarinn var við óeðlilegt hljóð frá…
lesa meira