Leita að skýrslu
Bókanir:
Alvarlegt flugatvik TF-KNA (Supercruiser SQ12) í Heiðmörk
Flugvélin varð eldsneytislaus á flugi og nauðlenti á vegi í Heiðmörk. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 2. nóvember 2017.
Bókanir 02.12.2016Flugslys TF-313 (Zenith STOL CH701)
Fisið missti afl á flugi og nauðlenti. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun 31. desember 2016.
Bókanir 06.07.2016Alvarlegt flugatvik TF-KAJ (Piper PA-18-150) á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ
Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2016.
Bókanir 06.07.2016Alvarlegt flugatvik TF-BCX (Yak 52) á Reykjavíkurflugvelli
Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2016.
Bókanir 21.05.2016Alvarlegt flugatvik TF-ISE (Cessna 172) Í Eyjafirði
Flugmaður í sjónflugi, á leið til Reykjavíkur frá Akureyri, flaug inn í ský og tapaði áttum. Með aðstoð flugumferðarstjóra í flugturninum á Akureyrarflugvelli tókst flugmanninum að rata niður úr skýjum og lendaaftur á flugvellinum á Akureyri.
Bókanir 21.04.2016Alvarlegt flugatvik TF-GHG (Cessna 152) á flugvellinum á Hólmavík
Flugvél hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun 31. desember 2016.
Bókanir 13.02.2016Alvarlegt flugatvik TF-FGB (Diamond DA-20) á Reykjavíkurflugvelli
Flugvél skoppaði í lendingu með þeim afleiðingum að nefhjól brotnaði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2016.
Bókanir 10.02.2016