Lokað með bókun

Leita að skýrslu

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-CAB (Gippsland GA8-TC-320) og TF-FGB (Diamond DA-20) á Reykjavíkurflugvelli

Í aðflugi fyrir flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli flaug flugmaður flugvélar TF-CAB í veg fyrir flugvél TF-FGB.

Bókanir 28.09.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTZ (Textron 172S) og TF-PIA (Piper PA-28-161) vestan Langjökuls

Flugmenn beggja flugvéla, báðir einkaflugmenn í atvinnuflugnámi, voru ásamt einum farþega hvor við í einkaflugi. Á flugi í um 3300 feta hæð rakst flugvél TF-FTZ á flugvél TF-PIA.

Bókanir 05.09.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FAD (Piper PA-38-112) í Eyjafirði

Flugnemi ásamt flugkennara voru við æfingar í Eyjafirði. Í um 1100 feta hæð yfir Hrafnagili urðu flugmennirnir varir við gangtruflanir í hreyfli. Í kjölfarið var flugvélinni nauðlent á Eyjafjarðarvegi um 1 km sunnan Hrafnagils.

Bókanir 09.05.2017
Flugsvið