Leita að skýrslu
Bókanir:
Alvarlegt flugatvik TF-PAA (Piper PA-16) á flugvellinum á Akureyri
Í um 200 feta hæð, skömmu fyrir lendingu, varð flugvél TF-PAA eldnseytislaus.
Bókanir 05.03.2020Flugslys TF-FIA (Boeing 757-200) á Keflavíkurflugvelli
Hægri aðalhjólabúnaðurinn gaf sig í lendingu.
Bókanir 07.02.2020TF-BBH (Boeing 737-400) takmörkuð stjórn á hallastýri í lendingu
Kapall í hallastýri slitnaði
Bókanir 18.08.2019Flugslys TF-DGA (Textron 182P) á flugvellinum að Haukadalsmelum
Hlekktist á í lendingu.
Bókanir 25.07.2019Flugslys TF-171 (Kitfox III) við Rif á Snæfellsnesi
Missti afl á hreyfli og nauðlenti.
Bókanir 20.07.2019Alvarlegt flugatvik TF-FIK (Boeing 757-200) snúið af leið og lent í Stavanger
Slökkt á hreyfli, snúið af leið og lent í Stavanger
Bókanir 09.07.2019Serious incident TF-KFE (Diamond DA-42) at Keflavik Airport
After in-flight left engine shutdown, the flight crew could not restart the engine.
Bókanir 27.05.2019Alvarlegt flugumferðaratvik TF-IFB & TF-FMS á Reykjavíkurflugvelli
TF-IFB flaug í veg fyrir TF-FMS í aðflugi fyrir flugbraut 13 á Reykjavíkurflugvelli.
Bókanir 26.11.2018Alvarlegt flugumferðaratvik TF-IFA (Technam P2002JF) og TF-HDI (Augusta AB206B) við flugvöllinn á Hellu
Árekstrarhætta varð á milli loftfaranna við flugvöllinn á Hellu.
Bókanir 13.10.2017