Lokað með bókun Síða 4

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-FAD (Piper PA-38-112) á flugvellinum á Akureyri

Hlekktist á í æfingu.

Bókanir 21.07.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-JON (KZ-VII-U4) á Sandskeiði

Hlekktist á í lendingu.

Bókanir 21.07.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FFH (Piper PA-28R-201T) á Sandskeiði

Hreyfill missti afl og flugmaðurinn nauðlenti á Sandskeiði. Í ljós kom að tveir stimplar höfðu gefið sig.

Bókanir 18.07.2018
Flugsvið

Serious incident TF-HDH (Airbus EC130-B4) at Akureyri Airport

During the preflight check, the pilot discovered that the nuts were missing from two of the three pitch link bolts on the main rotor.

Bókanir 20.06.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-ASK (ICP Savannah S) á fisflugvellinum við Úlfarsárfell

Flugvél hlekktist á í flugtaki er hún flaug upp úr jarðhrifum á of litlum hraða.

Bókanir 16.06.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-API (Textron 152) í Kinnafjöllum

Flugmaður framkvæmdi lendingu á snjóþekju með þeim afleiðingum að aðalhjól flugvélarinnar grófust niður í snjóinn og flugvélin hafnaði á nefinu.

Bókanir 01.06.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KFF (Diamond DA-20) á Keflavíkurflugvelli

Nefhjólsfesting brotnaði í lendingu.

Bókanir 30.05.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FAD (Piper PA-38-112) á Húsavíkurflugvelli

Flugnemi í einliðaflugi var á kennsluflugvél TF-FAD. Í beygju utan hafnarinnar við Húsavík varð flugneminn var við gangtruflanir. Snéri flugmaðurinn flugvélinni í átt að flugvellinum á Húsavík og nauðlenti þar.

Bókanir 18.02.2018
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-IFB (Technam P2002JF) á Reykjavíkurflugvelli

Hreyfillinn missti afl í flugtaki og snérti flugmaðurinn við og lenti aftur á flugvellinum.

Bókanir 16.10.2017
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-CAB (Gippsland GA8-TC-320) og TF-FGB (Diamond DA-20) á Reykjavíkurflugvelli

Í aðflugi fyrir flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli flaug flugmaður flugvélar TF-CAB í veg fyrir flugvél TF-FGB.

Bókanir 28.09.2017
Flugsvið