Lokað með bókun Síða 4

Leita að skýrslu

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-GNA (AS332) austur af Vestmannaeyjum

Spilvír slitnaði og féllu menn sem verið var að hífa aftur í sjóinn. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 11. september 2014.

Bókanir 07.01.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KOZ (Bellanca 7GCBC) á Reykjahlíðarflugvelli

Í lendingu hafnaði flugvélin á grýttum jarðvegi utan flugbrautar. Flugmann og farþega sakaði ekki en flugvélin skemmdist töluvert. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 23. maí 2014.

Bókanir 22.10.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N995RK (Cessna 210) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 10. apríl 2014.

Bókanir 27.02.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HDW (AS350) við Sandskeið

Flugmaður á TF-HDW (Eurocopter AS350) var á leið frá Rangá til Reykjavíkur þegar hann varð skyndilega var við að þyrlan lét ekki að stjórn og nauðlenti flugmaðurinn henni á Sandskeiði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 16. janúar 2014.

Bókanir 23.05.2010
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GUS (Cessna 172) á flugvellinum á Flúðum

Flugvélinni hlekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún hafnaði á girðingu við enda öryggissvæðis við enda flugbrautarinnar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 06.10.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HER (Piper PA-28-140) á Húsavíkurflugvelli

Flugmaður villtist af leið og lenti flugvélinni á flugvellinum á Húsavík, þegar hann taldi sig vera að lenda á flugvellinum á Sauðárkróki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 23.06.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GNA (AS332) á flugi yfir Suðursveit

Þyrlan var á flugi þegar riðstraumsrafall í hægri gírkassa bilaði. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 24.04.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFE (DA-42) yfir Faxaflóa

Þegar flugmaðurinn ætlaði að endurræsa hægri hreyfill þá gekk það ekki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 26.02.2013
Flugsvið

Serious incident TF-FIV (Boeing 757-200) during cruise near Edmonton in Canada

Engine flame-out occurred to the right engine. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on October 24, 2013.

Bókanir 11.02.2013
Flugsvið

Serious incident TF-ISL (Boeing 757-200) enroute to Frankfurt

During the flight, members of the cabin crew suffered health problems during cruise. The serious incident was investigated by the German BFU and it issued a report relating this serious incident on March 14, 2013. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided to close the case during a board meeting on October 24, 2013.

Bókanir 18.07.2012
Flugsvið