Leita að skýrslu
Bókanir:
Alvarlegt flugatvik TF-FAD (Piper PA-38-112) á flugvellinum á Akureyri
Hlekktist á í æfingu.
Bókanir 21.07.2018Alvarlegt flugatvik TF-FFH (Piper PA-28R-201T) á Sandskeiði
Hreyfill missti afl og flugmaðurinn nauðlenti á Sandskeiði. Í ljós kom að tveir stimplar höfðu gefið sig.
Bókanir 18.07.2018Serious incident TF-HDH (Airbus EC130-B4) at Akureyri Airport
During the preflight check, the pilot discovered that the nuts were missing from two of the three pitch link bolts on the main rotor.
Bókanir 20.06.2018Alvarlegt flugatvik TF-ASK (ICP Savannah S) á fisflugvellinum við Úlfarsárfell
Flugvél hlekktist á í flugtaki er hún flaug upp úr jarðhrifum á of litlum hraða.
Bókanir 16.06.2018Alvarlegt flugatvik TF-API (Textron 152) í Kinnafjöllum
Flugmaður framkvæmdi lendingu á snjóþekju með þeim afleiðingum að aðalhjól flugvélarinnar grófust niður í snjóinn og flugvélin hafnaði á nefinu.
Bókanir 01.06.2018Alvarlegt flugatvik TF-KFF (Diamond DA-20) á Keflavíkurflugvelli
Nefhjólsfesting brotnaði í lendingu.
Bókanir 30.05.2018Alvarlegt flugatvik TF-FAD (Piper PA-38-112) á Húsavíkurflugvelli
Flugnemi í einliðaflugi var á kennsluflugvél TF-FAD. Í beygju utan hafnarinnar við Húsavík varð flugneminn var við gangtruflanir. Snéri flugmaðurinn flugvélinni í átt að flugvellinum á Húsavík og nauðlenti þar.
Bókanir 18.02.2018Alvarlegt flugatvik TF-IFB (Technam P2002JF) á Reykjavíkurflugvelli
Hreyfillinn missti afl í flugtaki og snérti flugmaðurinn við og lenti aftur á flugvellinum.
Bókanir 16.10.2017Alvarlegt flugatvik TF-CAB (Gippsland GA8-TC-320) og TF-FGB (Diamond DA-20) á Reykjavíkurflugvelli
Í aðflugi fyrir flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli flaug flugmaður flugvélar TF-CAB í veg fyrir flugvél TF-FGB.
Bókanir 28.09.2017