Lokað með bókun Síða 7

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik TF-147 (Skyranger V-Fun) á Hellisheiði

Hreyfillinn missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015.

Bókanir 11.06.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-TWO (Cessna 150) á Keflavíkurflugvelli

Hreyfillinn missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. september 2015.

Bókanir 19.05.2015
Flugsvið

Rafmagnslaust á Keflavíkurflugvelli

Rafmagnslaust og flökkt varð á rafmagni á Keflavíkurflugvelli, þannig að ekki var unnt að veita blindflugsþjónustu í um 50 mínútur. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015

Bókanir 06.02.2015
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-JMG (DHC 8-200) og TF-JMT (Fokker 50) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvél fór í loftið án flugtaksheimildar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015

Bókanir 17.11.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FRU (Cessna 172M) á Sauðárflugvelli

Hlekktist á í gangsetningu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014

Bókanir 05.09.2014
Flugsvið

Flugslys TF-TLS (Dornier DO27) á Reykjahlíðarflugvelli við Mývatn

Flugvél hlekktist á í lendingu og hafnaði utan flugbrautar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2016.

Bókanir 04.09.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FGC (DA-20) á Reykjavíkurflugvelli

Eftir að hætt var við snertilendingu á Reykjavíkurflugvelli fékkst ekki fullt afl á hreyfilinn. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. september 2015.

Bókanir 20.08.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugavik TF-ROD (Piper PA-12 Replica) á graslendi við Hveragerði

Nauðlenti eftir að endi loftskrúfublaðs brotnaði af

Bókanir 12.08.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-KAK (Piper J3J-65) á Tungubakkaflugvelli

Flugvélinni hlekktist á í lendingu og hafnaði á nefinu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31.12.2016.

Bókanir 12.08.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-BLU (Pitts) á flugi yfir Viðey

Plastgler á flugstjórnarklefa fauk af á flugi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 06.08.2014
Flugsvið