Lokað með bókun Síða 8

Bókanir:

Alvarlegt flugatvik CF-DUF (Hawker H750) í aðflugi að Akureyrarflugvelli

Could not deploy flaps. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on October 23, 2014.

Bókanir 04.08.2014
Flugsvið

Flugslys TF-170 (V-Max Sky Ranger) á Bakkaflugvelli

Ofreis í flugtaki og brotlenti. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 25. febrúar 2016.

Bókanir 27.07.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SPA (Piper PA-28-151) á flugvellinum að Brekkukoti

Reif upp girðingar í snertilendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 23. október 2014.

Bókanir 21.07.2014
Flugsvið

Flugslys TF-ELX (Cessna 185) í Fljótavík

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 06.07.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-BCX (YAK-52) á Keflavíkurflugvelli

Hjólastell ekki niðri í læstri stöðu fyrir lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 31. desember 2015

Bókanir 03.07.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N4931B (Cessna 152) norðvestur af Þórisvatni

Gangtruflanir á flugi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 17. september 2014.

Bókanir 16.06.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FGA (DA-20) á Hólmsheiði

Flugvél hlekktist á í lendingu eftir aflmissir í aðflugi. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 6. nóvember 2014.

Bókanir 23.05.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik N995RK (Cessna 210) á Reykjavíkurflugvelli

Flugvélinni hlekktist á í lendingu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 10. apríl 2014.

Bókanir 27.02.2014
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GUS (Cessna 172) á flugvellinum á Flúðum

Flugvélinni hlekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún hafnaði á girðingu við enda öryggissvæðis við enda flugbrautarinnar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 06.10.2013
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-HER (Piper PA-28-140) á Húsavíkurflugvelli

Flugmaður villtist af leið og lenti flugvélinni á flugvellinum á Húsavík, þegar hann taldi sig vera að lenda á flugvellinum á Sauðárkróki. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 23.06.2013
Flugsvið