Lokað með bókun Síða 10

Bókanir:

Serious incident C-GLFS (DHC-8) during landing at Reykjavik Airport

Aircraft damage during landing due to runway debris. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on October 24, 2013. 

Bókanir 21.02.2012
Flugsvið

Serious incident N953EF (D328) during landing at Reykjavik Airport

During landing the aircraft hit the runway hard, resulting in the left main landing gear collapse. The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) decided not to write a formal report regarding this serious incident and closed the case during a board meeting on September 11, 2014.

Bókanir 20.02.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-GNA (AS332) austur af Vestmannaeyjum

Spilvír slitnaði og féllu menn sem verið var að hífa aftur í sjóinn. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 11. september 2014.

Bókanir 07.01.2012
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-BMW (Vulcanair P68) og TF-JMO (F-50) við Esju

TF-BMW (Vulcanair P68) var að fljúga með ljósmyndara í ljósmyndaflugi yfir suðurparti Esjunar þegar aðskilnaðarmissir verður við Fokker 50 flugvél sem var í klifri út frá Reykjavíkurflugvelli. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 18.08.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-LDS (Dornier 27) við Miklavatn í Fljótum

Einkaflugmaður  lenti flugvélinni of skammt með þeim afleiðingum að hjólabúnaður hennar rakst í bakka fyrir framan flugbrautina. Hjólabúnaðurinn gaf sig og hafnaði flugvélin inni á lendingarstaðnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 07.08.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FIU (Boeing 757-200) Keflavíkurflugvöllur

Eldur kom upp í hemlunarbúnaði flugvélarinnar. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 29.04.2011
Flugsvið

Flugslys TF-JMB (DHC-8) Nuuk í Grænlandi

Við lendingu á flugbraut 23 á flugvellinum í Nuuk í Grænlandi lenti flugvélin harkalega á hægra aðalhjóli með þeim afleiðingum að hjólabúnaðurinn gaf sig. Rannsóknarnefnd flugslysa í Danmörku fór með rannsókn á flugslysinu. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013.

Bókanir 04.03.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-SAA (Diamond) Melgerðismelum

Flugstjórnarklefinn fylltist af reyk á flugi og lenti flugmaðurinn henni á Melgerðismelum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 11. september 2014. 

Bókanir 07.01.2011
Flugsvið

Alvarlegt flugatvik TF-FTS (Cessna 152) á Vík í Mýrdal

Hreyfill missti afl. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 24. október 2013. 

Bókanir 15.07.2010
Flugsvið

Alvarlegt flugumferðaratvik TF-KFB (DA-20) við Reykjavíkurflugvöll

Flugnemi í fyrsta einliða- yfirlandsflug (Solo,X-Country) frá Keflavíkurflugvelli lenti í alvarlegu flugumferðaratviki. Þegar flugmaðurinn var lentur á flugbraut 01 á Reykjavíkurflugvelli stöðvaðist hreyfill flugvélarinnar og staðnæmdist hún á flugbrautinni. Rannsóknarnefnd samgönguslysa lokaði málinu með bókun þann 21. nóvember 2013.

Bókanir 25.05.2010
Flugsvið