Undirbúningur flugs

Flug
Nr. máls: 16-052F012
14.05.2020

RNSA minnir flugmenn á mikilvægi þess að framkvæma ávallt þyngdarútreikninga og afla sér veðurupplýsinga fyrir hvert flug

Tengill á skýrslu Skýrsla