Nr. máls: 19-115F031
19.08.2021
RNSA beinir eftirfarandi tilmælum til flugvélaeigenda flugvéla sem notaðar eru í almannaflugi á Íslandi:
Að þeir yfirfari flugvélar sínar með tilliti til þess hvort að stýrislæsing (gust lock) sé um borð í flugvél(um) þeirra og geri viðeigandi ráðstafanir ef sætisbelti eru notuð sem stýrislæsing.