Takmarkað aðgengi að flugtímagögnum

Flug
Nr. máls: 22-010F002
02.05.2024

Takmarkað aðgengi að flugtímagögnum

RNSA vekur athygli Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) á vandkvæðum þess að eftirlitsaðilar og rannsakendur flugslysa hafi ekki aðgang að flugtímagögnum flugmanna sem látast í flugslysum og höfðu EASA flugskírteini, ef þau eru vistuð á rafrænu formi á landsvæðum sem ekki lúta lögsögu Evrópuríkja.

Tengill á skýrslu Skýrsla