Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Alvarlegt flugumferðaratviks TF-BEZ (Beech 77) og TF-JMR (F-50) við Akureyrarflugvöll
Þann 30. ágúst 2009 var einkaflugmaður á flugvélinni TF-BEZ sjónflugi á leið frá Reykjavík til Akureyrar. Er flugmaðurinn nálgaðist Akureyri var hann ofar skýjum og orðin óviss um staðsetningu sína. Flugmaðurinn fékk aðstoð frá flugumferðarstjórn en fann svo gat í skýjum þar sem hann dýfði flugvélinni niður. Við það varð aðskilnaðarmissir við TF-JMR sem var í áætlunarflugi á leið til Akureyrar.
Skýrsla 30.08.2009