Alvarlegt flugatvik TF-SBN (PZL Swidnik PW5 Smik) á Melgerðisflugvelli
Þann 11. júní 2011 fóru tveir flugmenn í sitt hvoru lagi í flug á svifflugvél TF-SBN, en þeir höfðu báðir unnið að samsetningu hennar viku áður. Í undirbúningi fyrir þriðja flug dagsins kom í ljós að vinstri vængur var skemmdur á samskeytum við skrokk og önnur festing vinstri vængjar var laus. Gleymst hafði að setja vængbolta í læsta stöðu við samsetningu svifflugvélarinnar.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Verklag um samsetningu Úttekt á samsetningu 11.06.2011