Flugslys TF-MYX (Beech King Air B200) við Akstrursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri

Flugslys TF-MYX (Beech King Air B200) við Akstrursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna flugslyss TF-MYX við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013. Flugvélin var af gerðinni Beech King Air B200 og var notuð til sjúkraflugs. Flugvélin var á leið frá Reykjavík til Akureyrar eftir sjúkraflug frá Hornafirði til Reykjavíkur. Um borð voru flugstjóri, flugmaður og sjúkraflutningamaður. Flugstjórinn og sjúkraflutningamaðurinn létust og flugmaðurinn slasaðist töluvert.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Re-evaluation of CRM training Paramedic as a crew member 05.08.2013
Flugsvið