Accident involving TF-142 (Xair-F) in Mosfellsdalur

Accident involving TF-142 (Xair-F) in Mosfellsdalur

Klukkan 18:15 þann 28. ágúst 2014 tók fisflugmaður á loft á fisi TF-142 ásamt einum farþega frá fisflugvellinum við Úlfarsfell. Fisið hafði verið á flugi í tæpt korter með fisflugmann og farþega eftir flugtak frá fisflugvellinum við Úlfársfell þegar vart verður við gangtruflanir. Flugmaðurinn sér heppilegan lendingarstað á malarvegi sem liggur þvert á veg 35 í Mosfellsdal, skammt frá Helgafelli og stefndi þangað. Í lendingunni rakst vinstri vængur fissins í ljósastaur og nérist fisið í hálfhring og hafnaði á vegi 35. Skýrslan er skrifuð á ensku þar sem að sá aðili sem tillögu í öryggisátt er beint til er ekki íslenskur.

At 18:15 on August 28th 2014 an ultralight pilot took off from the ultralight air strip at Úlfarsfell along with one passenger on ultralight registered as TF-142. After less than 15 minutes of flying the ultralight‘s engine lost power. The pilot looked for a possible landing site and noticed a gravel road extending out from Road 35 in Mosfellsdalur. As the ultralight was about to glide across Road 35 on its way to the emergency landing site, its left wing hit a light pole. The ultralight turned 180° and came to rest in the middle of Road 35.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Updating of operator's manual 28.08.2014
Flugsvið