Alvarlegt flugatvik OY-HIT (AS350B2) og TF-FGB (DA-20) við Reykjavíkurflugvöll
Árekstrarhætta þyrlu og kennsluflugvélar við brautarmót.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Endurskoðun verklags vegna tilkynninga til RNSA Endurskoðun verklagsreglna vegna heimilda til aksturs og flugtaks þegar tvær flugbrautir eru í notkun
Tilmæli/Ábendingar:
Farþegar skulu ekki trufla störf þyrluflugmanna við flugtök og lendingar
Athygli flugmanna og samskipti við farþega
Flugbrautarnúmer lesið til baka við móttöku heimilda frá flugturni 15.11.2014