Flugslys TF-KFB (Diamond DA-20) á golfvellinum á Vatnsleysuströnd

Flugslys TF-KFB (Diamond DA-20) á golfvellinum á Vatnsleysuströnd

Flugnemi ásamt flugkennara fór í kennsluflug frá Keflavíkurflugvelli á flugvélinni TF-KFB, sem er af gerðinni Diamond DA-20. Flogið var um Selfoss og snertilendingar framkvæmdar á flugvellinum við Sandskeið. Á leiðinni tilbaka, yfir Kúagerði á Reykjanesi varð vart við gangtruflanir hreyfils flugvélarinnar og stöðvaðist hann í kjölfarið. Flugkennarinn tók við stjórn flugvélarinnar og nauðlenti henni á golfvellinum á Vatnsleysuströnd, þar sem hún hafnaði á hvolfi utan golfbrautar.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Tvíþátta mæling eldsneytis við fyrirflugsskoðun 29.06.2014
Flugsvið