Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Flugslys TF-IFC (Tecnam P2002JF) við Hafnarfjarðarhraun

Lokaskýrsla vegna flugslyss TF-IFC er varð þegar kennsluvél af gerðinni Tecnam P2002JF brotlenti í Hafnarfjarðarhrauni. 

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Redesign W&B chart
Spin test after major change
Increased altitude for exercises
5000 ft AGL training area
Airplane GPS systems to record navigational data 12.11.2015
Flugsvið

Accident involving N610LC (DHC-2 Beaver) in Barkárdalur

About 45 minutes after takeoff the airplane crashed in the head of the valley of Barkárdalur at an elevation of 2260 feet. The pilot was severely injured and the ferry flight pilot was fatally injured in a post crash fire.

The investigation revealed that the airplane was over the maximum weight limit and its performance considerably degraded as of result of the overweight condition. The ITSB also believes carburetor icing contributed to the accident. Furthermore, the investigation revealed that VMC did not exist on the intended flight route across the peninsula of Tröllaskagi. Finally, multiple human factors issues were identified.

The ITSB issues one safety recommendation and three safety actions as a result of this investigation.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Amendment to Icelandic regulation 70/2011 09.08.2015
Flugsvið

Flugslys TF-FTM (Cessna 172) við Sandskeið

Þann 17. júlí 2015 hugðist flugnemi  í einflugi á flugvélinni TF-FTM (Cessna 172) snertilenda á flugvellinum við Sandskeið. Hlekktist flugvélinni á í snertilendingunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði á hvolfi. Við rannsóknina kom í ljós að hliðarvindur var yfir sýndum hámarkshliðarvindi sem og að flugneminn beitti stýrum ekki rétt miðað við vindátt eftir að flugvélin snerti flugbrautina í lendingunni. Telur RNSA að vanmat á hliðarvindstyrk og vindátt séu orsök flugslyssins, auk reynsluleysis flugnemans og rangrar beitingar stýra miðað við vindátt. 

Skýrsla 17.07.2015
Flugsvið

Flugslys TF-REX (Jodel D117A) vestur af Tungubökkum Mosfellsbæ

Fór í spuna eftir flugtak og hafnaði í sjónum.

Skýrsla 11.05.2015
Flugsvið