B757/B767 Veikindi fólks í flugáhöfnum
RNSA opnaði þemarannsókn vegna fjölda tilkynninga um atvik vegna veikinda fólks úr áhöfnum Boeing 757 og 767 loftfara íslensks flugrekanda.
SkýrslaTilmæli/Ábendingar:
Vöktun á loftgæðum um borð í flugvélum 04.01.2019