Flugslys N3294P (PA-23) í Múlakoti

Flugslys N3294P (PA-23) í Múlakoti

Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélar N3294P olli aflmissi. Í kjölfarið var flugvélinni beygt inn á lokastefnu í lítilli hæð, með þeim afleiðingum að vinstri vængur ofreis og flugvélin brotlenti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Þétta net sölustaða Avgas 100LL á flugvöllum landsins Forvarnir er varðar eldsneyti og eldsneytisþurrð Uppfæra AIP m.t.t. aðgengi að eldsneyti
Tilmæli/Ábendingar:
Framkvæma eldsneytisútreikninga fyrir flug
Notkun gátlista
Hafa kveikt á ratsjársvara 09.06.2019
Flugsvið