Flugslys TF-KAJ (Piper PA-18-150 ) á Skálafellsöxl

Flugslys TF-KAJ (Piper PA-18-150 ) á Skálafellsöxl

Flugmaður var að kanna aðstæður til lendingar á fjallstoppi þegar hann missti stjórn á flugvélinni með þeim afleiðingum að hún brotlenti.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Forvörn og fræðsla er varðar flug í fjalllendi
Tilmæli/Ábendingar:
Veðuraðstæður á flugleiðum nálægt fjöllum og fjallsbrúnum 17.09.2019
Flugsvið