Slysa- og atvikaskýrslur

Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:

Árekstrarhætta flugvélar og bifreiðar

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar þegar árekstrarhætta skapaðist á milli flugvélar í flugtaksbruni og bifreiðar. Atvikið varð á Reykjavíkurflugvelli þann 23. apríl 2023.

Skýrsla
Tillaga í öryggisátt:
Útvíkkað verklag
Myndbandsupptökubúnaður við starfstöðvar
Verklag um kúplun tíðna 23.04.2023
Flugsvið