Leita að skýrslu
Nýlegar slysa- og atvikaskýrslur:
Alvarlegt flugumferðaratvik TF-FFL og TF-FGB
Árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja flugvéla við Reykjavíkurflugvöll.
SkýrslaTillaga í öryggisátt:
Verklagsreglur um notkun miðla 25.02.2024
Alvarlegt flugatvik TF-PPB (Airbus 320) og TF-ICG (Boeing 737-8) á Keflavíkurflugvelli
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út lokaskýrslu vegna alvarlegs flugumferðaratviks er varð þegar árekstrarhætta skapaðist á milli tveggja farþegaflugvéla, önnur á þverlegg og hin í lokaaðflugi fyrir flugbraut 19, á Keflavíkurflugvelli þann 20. febrúar 2024.
Skýrsla 20.02.2024