Flugveðurupplýsingar Veðurstofu Íslands

Flugveðurupplýsingar Veðurstofu Íslands

Flug
Nr. máls: M-02214/AIG-16
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 06.10.2016

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Veðurstofu Íslands að gæta þess að upplýsingar í flugveðurskilyrðum samræmist upplýsingar á veðurkortum.

Afgreiðsla

Veðurstofa Íslands hefur brugðist við tillögunni á eftirfarandi hátt:

  • Leiðbeiningar um flugveðurskilyrði yfir Íslandi (LBE-005) verða endurskoðuð
  • Námskeið fyrir flugveðurfræðinga um þarfir flugmanna í sjónflugi haldið fyrir veðurfræðinga í lok september 2021, eftir að LBE-005 hefur verið endurskoðað