Verklag við lendingar á jöklum og í snjó

Verklag við lendingar á jöklum og í snjó

Flug
Nr. máls: M-00414/AIG-02
Staða máls: Opin
10.08.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Norðurflugs að setja í handbækur sínar verklagsreglur varðandi lendingar á jöklum og á snjó, þegar hætta er á að flugmenn geti misst viðmið á jörðu.

Afgreiðsla