Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla

Aukin aðskilnaður þegar aðstæður kalla

Flug
Nr. máls: 18-034F008
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 17.09.2020

Tillaga í öryggisátt

Að við stjórnum flugumferðar sé gætt að auknum aðskilnaði þegar aðstæður kalla á lengri rýmingartíma flugbrauta.

Afgreiðsla

Úrbætur Isavia ANS: Farið var yfir atvikin og áhrifaþætti þeirra í síþjálfun 2021 hjá flugumferðarstjórum sem veita aðflugs- og flugturnaþjónustu á Akureyrar-, Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvelli. Einnig var farið yfir það verklag sem gildir um snjóhreinsun hjá flugvallaþjónustu.