Forvörn og fræðsla er varðar flug í fjalllendi
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Samgöngustofu að beita sér í forvörnum og fræðslu er varðar flug við fjöll eða í fjalllendi.
Afgreiðsla
Samgöngustofa hefur brugðist við tilmælunum á þann hátt að fræðsluefni hefur verið uppfært og birt á heimasíðu Samgöngustofu.
Slóð á efni á heimasíðu samgöngustofu:
https://www.samgongustofa.is/media/flug/FLUG-I-FJALLLENDI-ISLENSKA.pdf