Notam ef lýsingu er ábótavant

Notam ef lýsingu er ábótavant

Flug
Nr. máls: 18-034F008
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 17.09.2020

Tillaga í öryggisátt

Að gefin sé út tilkynning til flugmanna (NOTAM) ef lýsing á flugbrautum eða akbrautum er ábótavant

Afgreiðsla

Isavia hefur lokið við úrbætur vegna skýrsu RNSA  18-034F008-T03 um útgáfu NOTAM vegna lýsingar á flugbraut/akbraut. Úrbætur felast í uppfærðri verklagreglu VR473 01 -3 Fyrirbyggjandi viðhald og viðgerðir sem samþykktar eru af deildarstjóra raftæknideildar. Þar kemur fram sér kafli um útgáfu NOTAM , ábyrgð og hlutverk þeirra aðila svo og í hvaða tilfellum skal gefa út NOTAM.