Notify tower of abnormal worse braking actions
Tillaga í öryggisátt
During braking action measurement, if abnormally worse braking actions are measured at the runway ends that do not concur with the average 1/3 runway value being measured, pilots should be notified.
Afgreiðsla
Verklag VR710 13 Eftirlit og mælingar á athafnasvæðum loftfara á Keflavíkurflugvelli var uppfært þann 25.9.2020, þar sem meðal annars var bætt við texta um mælingar og eftirlit. Núverandi texti er því eftirfarandi (tekið úr heildarskjali) :
- Snjókóngar/aðstoðarvaktstjórar skulu undantekningalaust skoða öll athafnasvæði loftfara a.m.k. þrisvar sinnum á sólarhring. Skoðunin skal fara fram á tímabilinu kl. 05:00-07:00, 14:00-16:00 og 18:00-20:00. Tími og fjöldi skoðana skal að auki taka mið af umferð hverju sinni.
- Niðurstöður allra mælinga sem sýna breytingu frá þeirri síðustu skal tafarlaust tilkynna flugturni. Ásamt því að geta sérstaklega, ef um varhugavert svæði er að ræða með tilliti til bremsuskilyrða. Upplýsingar um gildandi mælingu skal koma á framfæri við næstu vakt við vaktaskipti.
- Snjókóngar/aðstoðarvaktstjórar upplýsa Rekstrarstjórnstöð um ástand flugvélarstæða tímanlega áður en þau skal taka í notkun samkvæmt áætlun um stæðaúthlutun.