Þétta net sölustaða Avgas 100LL á flugvöllum landsins
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Samgönguráðuneytisins að beita sér fyrir þéttingu nets sölustaða Avgas 100LL eldsneytis á flugvöllum landsins.
Afgreiðsla
Óafgreitt af Samgönguráðuneytinu.