Tiltaka hvaða RNAV skuli nota í aðflugi
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir eftirfarandi tillögum í öryggisátt til Isavia og dótturfyrirtækis þess Isavia ANS:
- Að Isavia taki fyrir í síþjálfun flugumferðarstjóra verkferla í MANOPS er snúa að því að tiltaka ávallt hvaða RNAV feril skuli notast við að flugbraut, ef tveir eða fleiri RNAV ferlar hafa verið settir upp fyrir flugbrautina.
Afgreiðsla
Isavia ANS: Þetta verður tekið fyrir í síþjálfun veturinn 2020-2021.