Grouping of relevant NOTAMs

Grouping of relevant NOTAMs

Flug
Nr. máls: 17-042F012
Staða máls: Lokuð
Farðu í skýrslu 27.05.2021

Tillaga í öryggisátt

The ITSB recommends that Isavia ANS reconsider the construction of NOTAMs and list of NOTAMs, with the aim of grouping relevant NOTAM information together to simplify the task of pilots.

Afgreiðsla

Isavia ANS hefur brugðist við tillögunni á eftirfarandi hátt:

  • Í maí 2017 byrjaði upplýsingaþjónusta flugmála að grúppa saman NOTAM, þegar því var við-komið, í eitt NOTAM þegar um sambærileg viðfangsefni var að ræða. Þetta var gert til að veita notendum betri yfirsýn. Forsendur sameiginlegs NOTAM eru t.d. sami gildistími og sama flugbraut. Hægt er að sameina upplýsingar um akbrautir í eitt NOTAM séu aðrir þættir sameiginlegir.
  • Framsetning NOTAM var endurbætt í mars 2021 þegar innleitt var nýtt kerfi. Upplýsingar í línu sem birtir Q-kóða (Qualifiers (Item Q)) er nú að fullu í samræmi við ICAO Doc 10066 Q-kóði auðveldar flokkun fyrir forflugsflugupplýsingar.
  • Svæði sem verða fyrir áhrifum verða framvegis auðkennd með hnitum og radíus. Ekki er lengur mögulegt að senda út NOTAM án hnita eða radíus.