Viðbragðsáætlun fyrir leit og björgun

Viðbragðsáætlun fyrir leit og björgun

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
Farðu í skýrslu 02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Landhelgisgæslu Íslands að koma á viðbragðsáætlun fyrir Samhæfingarstöðina, í samvinnu við viðkomandi hagaðila, um hvernig skipulagi, framkvæmd og ábyrgð leitar að týndu loftfari skuli háttað.

Afgreiðsla