Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
Auknar kröfur við samsetningu og viðhaldi fisa
Tillaga í öryggisátt
RNSA ítrekar fyrri tillögu sína frá 17. september 2014 til Samgöngustofu úr skýrslu vegna flugslyss á fisi TF-303, er varð þann 20. október 2012, um að „auknar kröfur verði gerðar um þekkingu og vinnubrögð þeirra sem vinna að samsetningu sem og viðhaldi fisa.“
Afgreiðsla
Samgöngustofu hefur í samvinnu við Fisfélag Reykjavíkur hafið vinnu við endurskoðun á samþykktum handbókum fyrir fisfélögin auk þess sem ferli Samgöngustofu við samþykktir á handbókum er til endurskoðunar.
Verklag við lendingar á jöklum og í snjó
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Norðurflugs að setja í handbækur sínar verklagsreglur varðandi lendingar á jöklum og á snjó, þegar hætta er á að flugmenn geti misst viðmið á jörðu.
Afgreiðsla
Norðurflug hefur innleitt tillöguna á eftirfarandi hátt:
- Hluti í handbók 8.1.2.2
- Hluti af OPC formi
- Hluti af þjálfun fyrir þyrlu skíðun þar sem einkum reynir á þetta og í kennsluefni er ítarlega farið yfir „whiteout“
- Hluti af áhættumati sem gert er vegna nýrrar reglugerðar Ferðamálastofu
Tvíþátta mæling eldsneytis við fyrirflugsskoðun
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til flugskólans Keilis að hann endurskoði handbók flugnema í þeim tilgangi að tryggja tvíþátta mælingu og samanburð á eldsneyti við fyrirflugsskoðun.
Afgreiðsla
Flugakademía Íslands hefur samið nýja eldsneytishandbók og hafa tveir starfsmenn verið þjálfaðir af Olíudreyfingu í meðhöndlun eldsneytissins og aðstoðuðu þeir okkur líka við skrif á handbókinni.
Að auki hefur flugvélahandbók (OM) hefur verið endurskoðuð:
Aircraft type specific,
information and data for fuel consumption;
detailed instruction on how to use the provided data;
unit of fuel measurement;
are to be found in the manual provided by the manufacturer. Refer to the List of aircraft used for training.
For the applicable fuel calculation form, refer appropriate form in Flight Logger
Both, the instructor/examiner and the student/applicant are familiar with the fuel calculation and the actual fuel data of the aircraft used.
As part of the pre-flight planning, the pilot in command/student shall make a careful calculation of the amount of fuel required specific to the intended flight session. In addition, the following shall be taken into consideration:
the correct and consistent application of the fuel consumption data including associated unit of measurement as applicable for the concerned aircraft;
the actual and forecast meteorological conditions;
the planning of an alternative course of action to provide for the eventuality that the flight cannot be completed as planned;
possible traffic delays for the anticipated ATC routings and aerodromes;
any other condition that may delay (e.g. temporary operating restriction or closing of runway / and/or aerodrome, required re-routing) the landing of the aircraft;
procedures specific to the type of aircraft, such as failure of one engine while en-route, loss of pressurisation etc. or any other condition that may increase the fuel and oil consumption.
As part of the briefing, the instructor shall evaluate the student’s fuel calculation prior to commencing the flight.
Updating of operator's manual
Tillaga í öryggisátt
The ITSB recommends that Göbler Hirthmotoren KG updates its Operator‘s Manual for Hirth engine 3503 with the correct spark plug information in Table 4.1 of Chapter 6. Specifications – 3503 engine.
Afgreiðsla
Not actioned by Göbler Hirthmotoren KG / Hirth Engines GmbH.
Amendment to Icelandic regulation 70/2011
Tillaga í öryggisátt
It is recommended to the Ministry of Transport and Local Government and to the Ministry of Justice to amend regulation 71/2011, article 15, to include notification to the ITSB when an aircraft is missing.
Afgreiðsla
Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government and the Ministry of Justice.
Aviation weather also published in English
Tillaga í öryggisátt
ITSB recommends to the Icelandic Met Office that it publishes Aviation weather conditions (flugveðurskilyrði) also in English.
Afgreiðsla
This has been actioned by the Icelandic MET Office.
Instructions for pilots in English on the Icelandic Met Office homepage
Tillaga í öryggisátt
ITSB recommends to the Icelandic Met Office that it publishes instructions (in English) that supports pilots on how to use the materials on the Met Office website.
Afgreiðsla
Veðurstofa Íslands leggur til að:
1) Samdar verði leiðbeiningar á ensku um gögnin á ensku flugveðursíðunni og hvernig þau geti nýst ferjuflugmönnum.
2) Samdar verði leiðbeiningar fyrir ferjuflugmenn sem hjálpi þeim að velja hvort betra sé að fljúga til BIEG eða BIHN eftir veðuraðstæðum frá Færeyjum.
Make the airport at Höfn an entry airport into Iceland
Tillaga í öryggisátt
The ITSB recommends to the Ministry of Transport and Local Government that the airport at Höfn be made an airport of entry into Iceland.
Afgreiðsla
Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government.
Endurskoðun verklags vegna tilkynninga til RNSA
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Blue West Helicopter að fyrirtækið enduskoði verklag sitt til að tryggja að tilkynningar flugslysa og alvarlegra flugatvika á loftförum þess á Íslandi berist án ástæðulausrar tafar til Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Afgreiðsla
Óafgreitt af Blue West Helicopters.
Endurskoðun verklagsreglna vegna heimilda til aksturs og flugtaks þegar tvær flugbrautir eru í notkun
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Isavia að fyrirtækið endurskoði verklagsreglur flugumferðarstjóra varðandi heimildar til aksturs í brautarstöðu og heimildar til flugtaks þegar tvær flugbrautir sem skerast eru í notkun.