Tillögur í öryggisátt

Lög um RNSA, 35. gr.

Innleiðing á ADS-B

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Samgöngustofu að innleiða ADS-B senda í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými.

Afgreiðsla

Viðbragðsáætlun fyrir leit og björgun

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Landhelgisgæslu Íslands að koma á viðbragðsáætlun fyrir Samhæfingarstöðina, í samvinnu við viðkomandi hagaðila, um hvernig skipulagi, framkvæmd og ábyrgð leitar að týndu loftfari skuli háttað.

Afgreiðsla

Samræming á gögnum og úrvinnslu þeirra

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Landhelgisgæslu Íslands að Samhæfingarstöðin og aðrir viðbragðsaðilar gæti þess að samræma töluleg gögn og aðrar upplýsingar og úrvinnslu þeirra í tengslum við leit og björgun.

Afgreiðsla

Bætt eftirfylgni vegna símhringinga í 112

Flug
Nr. máls: 22-010F002
Staða máls: Opin
02.05.2024

Tillaga í öryggisátt

RNSA beinir því til Neyðarlínunnar að bæta eftirfylgni vegna símhringinga án skýrrar tjáningar þess sem hringir.

Afgreiðsla

Coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
27.12.2023

Tillaga í öryggisátt

In case a single ATCO monitoring multiple frequencies in the Keflavík Airport Tower, evaluate the feasibility of temporary coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time.

Afgreiðsla

Change the classification of the control zones

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
27.12.2023

Tillaga í öryggisátt

To change the classification of the control zones for Keflavik from class D airspace to class C airspace.

Afgreiðsla

Add more location references, commonly used by BIKF TWR

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
23.12.2023

Tillaga í öryggisátt

In Iceland AIP AD 2 BIKF 8 -1, for Keflavik VFR Routes, (see Appendix 2) add more location references, commonly used by BIKF TWR to put VFR traffic in holding around the airport, such as HAFNIR and SANDGERDI.

Afgreiðsla

Flight plans and alternate airport

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Opin
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to the flight operator to ensure that in the flight planning, the alternate fuel includes the time that is required to open the filed alternate airport for operation, if closed during the expected time of use.

Afgreiðsla

Establish communication link

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Isavia Regional Airports to ensure that there is an established communication link between the Reykjavik Airport Operations department and Approach Control outside the BIRK normal opening hours.

Afgreiðsla

lsavia lnnanlandsflugvellir taka ábendinguna til greina og að hún varði alla þrjá alþjóðaflugvellina sem félagið rekur. Allar upplýsingar um veður og ástand brauta (SNOWTAM) á BIRK, BIAR og BIEG hafa verið settar inn á sérstaka heimasíðu í nokkur ár (https://iws.isavia.is). Hver og einn flugvöllur hefur sína sérstöku undirsíðu.


Til að bregðast við athugasemd RNSA, verður bætt við flipa á yfirsíðunni sem heitir einfaldlega "SNOWTAM" þar sem yfirlit yfir stöðuna á alþjóðaflugvöllunum þremur kemur skýrt fram. Þessum upplýsingum verður bætt inn í næstu uppfærslu á Flugmálahandbók í kafla AD 2.11.7. Með því móti verða upplýsingar aðgengilegri, um brautarástand hverju sinni, fyrir starfsmenn flugstjórnarmiðstöðvar sem og notendur sem geta nálgast upplýsingarnar milliliðalaust. Við höfum jafnframt í samvinnu við lsavia ANS yfirfarið tengiliðalista á hverri starfsstöð fyrir sig, svo tryggt sé að flugstjórnarmiðstöð sé með nýjustu upplýsingar um starfsfólk. Jafnframt verður til gátlisti fyrir stjórnendur Flugstjórnarmiðstöðvar hjá lsavia ANS sem nýtist í tilfellum sem þessum.

Review rescue and firefighting staffing

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Lokuð
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Isavia Regional Airports to review the rescue and firefighting staffing at BIRK, BIAR and BIEG with respect to this report’s findings, or advertise in the AIP that CAT-7 aircraft can land under the airport’s CAT-6 capability as the airport has fewer than 700 movements (landings and takeoffs) in the three busiest months at the airport.

Afgreiðsla

Í svari Isavia kemur fram að í flugmálahandbók í kafla AD 2.6.1 kemur þegar fram að flugvellirnir geti uppfyllt kröfur um CAT-7 með 30 mín fyrirvara á Akureyri og Egilsstöðum og 45 mín fyrirvara á Reykjavíkurflugvelli. Isavia hefur reglulega yfirfarið mönnunarmótdelið og vaktaskiptan og þetta eru kröfur sem flugvellrnir geta mætt og staðið við.