Tillögur í öryggisátt Síða 5

Lög um RNSA, 35. gr.

Fuel requirements for alternate airports

Flug
Nr. máls: 19-159F044
Staða máls: Opin
07.12.2023

Tillaga í öryggisátt

SIA-Iceland recommends to Icetra to review the need to issue a guidance or instructions to operators on Icelandic AOC regarding fuel requirement to alternate airports in Iceland, in case of flight planned for the closing hours of BIRK, BIAR and BIEG, considering the time required to open these airports.

Afgreiðsla

Inspection of landing gears for undersized parts

Flug
Nr. máls: 20-014F001
Staða máls: Lokuð
02.04.2020

Tillaga í öryggisátt

For aircraft that have received overhauled landing gears from Landing Gear Technologies, registered as TF-ISS, TF-FIA, TF-ISY and D4-CCG, inspect the landing gears and the landing gears records as follows:

Inspect the landing gears. If the landing gears contain fastening component and a mating part of painted yellow color, then inspect the landing gear overhaul records to verify that the parts have been undersized.

If the landing gear overhaul records indicate that the parts have been undersized by Landing Gear Technologies, jack up the airplane per the Aircraft Maintenance Manual instructions, disassemble the undersized parts and measure the threaded portion of the undersized parts to verify that their sizes are mating and per the relevant Component Maintenance Manual (CMM) for undersize parts.

If, the undersized parts sizes are as required per the CMM, re-assemble per the relevant CMM instructions. Otherwise take the necessary maintenance action to replace with the required parts.

Afgreiðsla

Icelandair inspected all landing gears for undersized parts and mesured all undesized parts originating from Landing Gear Technologies in Miami.

Aðkoma að sandgeymslu

Flug
Nr. máls: 20-030F004
Staða máls: Lokuð
21.06.2021

Tillaga í öryggisátt

Að við hönnun og skipulag á akbraut og stæða á Egilsstaðaflugvelli, sem kalla á færslu á sandgeymslu, þá verði tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.

Afgreiðsla

lsavia lnnanlandsflugvellir mun taka fullt tillit til þessarar ábendingar þegar farið verður í hönnun á nýrri akbraut og flughlaði á Egilsstaðaflugvelli og það verður tryggt að aðkoma að sandgeymslu verði möguleg án aksturs um flugbraut.

Tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG

Flug
Nr. máls: 20-030F004
Staða máls: Lokuð
21.06.2021

Tillaga í öryggisátt

Að Isavia Innanlands skoði þann möguleika að tengja hlustun á fjarskipti flugradíómanns BIEG (119,4 MHz) inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu BIEG (168,6 MHz) til þess að auka næmni á aðstæður (situational awareness).

Afgreiðsla

Í umsagnarferli lokadraga skýrslunnar innleiddi Isavia Innanlands eftirfarandi og uppfyllti því þegar efni tillögunar fyrir útgáfu lokaskýrslunnar:

Til viðbótar hefur verið tengd hlustun á fjarskipti flugradíómanns á BIEG (119,4 MHz) inn á fjarskiptatæki í farartækjum flugvallarþjónustu BIEG (168,6 MHz) Með þessari aðgerð ætti næmni flugvallaþjónustu á aðstæðum að aukast. Jafnframt minnkar það líkur á að kallað er á turn á turnbylgju (119,4 MHz) og grundbylgju (168,6 MHz) á sama tíma.

 

Flugvél talin með í röð inn til lendingar uns lent er

Flug
Nr. máls: 20-055F003
Staða máls: Lokuð
15.04.2021

Tillaga í öryggisátt

RNSA leggur til við Isavia ANS, að í þjálfun flugumferðarstjóra með turnréttindi verði farið yfir það að flugvél skal talin með í röð inn til lendingar þangað til að hún er lent (samanber grein 350.2.1.A í MANOPS).

Afgreiðsla

Tillaga RNSA er samhljóma tillögu rannsóknarhóps atvika hjá Isavia ANS og er úrbótum þegar lokið. Farið var yfir þessi atriði í síþjálfun flugumferðarstjóra í flugturnum í október-nóvember 2020.

Coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
27.12.2023

Tillaga í öryggisátt

In case a single ATCO monitoring multiple frequencies in the Keflavík Airport Tower, evaluate the feasibility of temporary coupling the frequencies together to avoid multiple transmissions at the same time.

Afgreiðsla

Add more location references, commonly used by BIKF TWR

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
23.12.2023

Tillaga í öryggisátt

In Iceland AIP AD 2 BIKF 8 -1, for Keflavik VFR Routes, (see Appendix 2) add more location references, commonly used by BIKF TWR to put VFR traffic in holding around the airport, such as HAFNIR and SANDGERDI.

Afgreiðsla

Change the classification of the control zones

Flug
Nr. máls: 20-085F016
Staða máls: Opin
27.12.2023

Tillaga í öryggisátt

To change the classification of the control zones for Keflavik from class D airspace to class C airspace.

Afgreiðsla

Amendment to Icelandic regulation 70/2011

Flug
Nr. máls: 2015-075-F-021
Staða máls: Opin
21.06.2018

Tillaga í öryggisátt

It is recommended to the Ministry of Transport and Local Government and to the Ministry of Justice to amend regulation 71/2011, article 15, to include notification to the ITSB when an aircraft is missing.

Afgreiðsla

Not actioned by the Ministry of Transport and Local Government and the Ministry of Justice.

Auknar kröfur við samsetningu og viðhaldi fisa

Flug
Nr. máls: 2016-055F013
Staða máls: Lokuð
22.06.2017

Tillaga í öryggisátt

RNSA ítrekar fyrri tillögu sína frá 17. september 2014 til Samgöngustofu úr skýrslu vegna flugslyss á fisi TF-303, er varð þann 20. október 2012, um að „auknar kröfur verði gerðar um þekkingu og vinnubrögð þeirra sem vinna að samsetningu sem og viðhaldi fisa.“

Afgreiðsla

Samgöngustofu hefur í samvinnu við Fisfélag Reykjavíkur hafið vinnu við endurskoðun á samþykktum handbókum fyrir fisfélögin auk þess sem ferli Samgöngustofu við samþykktir á handbókum er til endurskoðunar.