Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
Innleiðing á ADS-B
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Samgöngustofu að innleiða ADS-B senda í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými.
Afgreiðsla
Svar Samgöngustofu:
Vísað er til lokaskýrslu RNSA um flugslys TF-ABB við Þingvallavatn dags. 2. maí 2024 þar sem RNSA ”beinir því til Samgöngustofu að innleiða ADS-B senda í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými”. Samgöngustofa telur að slík krafa væri íþyngjandi gangvart umráðendum loftfara í einkaflugi þar sem töluverður kostnaður felst í ísetningu og kaupum á slíkum búnaði. Slíkar kröfur eru ekki gerðar á meginlandi Evrópu né í Bandaríkjunum. Samgöngustofa veit til þess að nokkur loftför í einkaflugi eru búin slíkum búnaði en oft og tíðum er búnaðurinn óvottaður og sendir frá sér merki með ófullnægjandi gæðum og því ekki nothæfur fyrir Isavia ANS. Rétt er að taka fram að mikil þróun er á þessu sviði og Samgöngustofa mun fylgjast með framgangi þessara mála og hafa í huga komi til þess að farið verði að innleiða ADS-B sem lágmarksbúnað í Evrópu. Samgöngustofa mun því ekki gera kröfu um ísetningu ADS-B búnaðar í mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými að svo stöddu.
Niðurstaða RNSA:
Í samræmi við 35. grein laga 18/2013, þá hefur RNSA yfirfarið viðbrögð Samgöngustofu við tillögu 22-010F002-T1. RNSA telur viðbrögð SGS ekki fullnægjandi og hvetur nefndin til þess að leiðir verði skoðaðar til þess að draga úr íþyngjandi áhrifum innleiðingar og setji markmið um innleiðingu á ADS-B sendum í öll mönnuð loftför sem fljúga í íslensku loftrými. Mun tillagan því áfram standa opin hjá RNSA.
Viðbragðsáætlun fyrir leit og björgun
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Landhelgisgæslu Íslands að koma á viðbragðsáætlun fyrir Samhæfingarstöðina, í samvinnu við viðkomandi hagaðila, um hvernig skipulagi, framkvæmd og ábyrgð leitar að týndu loftfari skuli háttað.
Afgreiðsla
Samræming á gögnum og úrvinnslu þeirra
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Landhelgisgæslu Íslands að Samhæfingarstöðin og aðrir viðbragðsaðilar gæti þess að samræma töluleg gögn og aðrar upplýsingar og úrvinnslu þeirra í tengslum við leit og björgun.
Afgreiðsla
Bætt eftirfylgni vegna símhringinga í 112
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Neyðarlínunnar að bæta eftirfylgni vegna símhringinga án skýrrar tjáningar þess sem hringir.
Afgreiðsla
Neyðarlínan hefur ekki mótað verklag um bætta eftirfylgni símhringinga sem berast án skýrrar tjáningar þess sem hringir, sbr. tillögu RNSA Neyðarlínan hefur hins vegar ítrekað það verklag sem viðhaft hefur verið í gegnum árin að neyðarverðir hringi til baka, ef símtal slitnar, ef minnsti grunur leiki á því að innhringjandi sé í vanda. Eftirfylgni neyðarsímtala almennt er til skoðunar samhliða rýni og endurskoðunar gæðahandbókar Neyðarlínunnar sem nú er í gangi.
Endurskoðun á notkun á olíuleiðslum
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til hönnuðar I.C.P. Savannah S að endurskoða notkun á rifluðu málmrörunum í olíukerfi [Rotax 912] hreyfilsins.
Afgreiðsla
Verklag við lendingar á jöklum og í snjó
Tillaga í öryggisátt
RNSA beinir því til Norðurflugs að setja í handbækur sínar verklagsreglur varðandi lendingar á jöklum og á snjó, þegar hætta er á að flugmenn geti misst viðmið á jörðu.
Afgreiðsla
Norðurflug hefur innleitt tillöguna á eftirfarandi hátt:
- Hluti í handbók 8.1.2.2
- Hluti af OPC formi
- Hluti af þjálfun fyrir þyrlu skíðun þar sem einkum reynir á þetta og í kennsluefni er ítarlega farið yfir „whiteout“
- Hluti af áhættumati sem gert er vegna nýrrar reglugerðar Ferðamálastofu
Change of door design
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Precision Conversions that it reviews the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
Afgreiðsla
Precision Conversions has modified the structural design of the main cargo door to support the intended 45 knots maximum wind operation limit in compliance with FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
EASA mandate of design change to cargo door due to maximum wind operation loading
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to EASA that it require the STC holder of EASA STC EASA.IM.A.S.01423 to review the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
Afgreiðsla
The STC holder addressed through service bulletin (SB) PC-757-52-0018 a redesign of the cargo door, replacing the aluminum rods of the door with steel rods.
In addition, for both configurations, pre and post SB PC-757-52-0018, the following wind/gust limitations have been established and incorporated in the Aircraft Maintenance Manual and Operations Manual supplements:
- 45 knots up to the door canopy position, 0 (zero) knots beyond the door canopy position, for configuration pre SB PC-757-52-0018 (aluminum rods).
- 45 knots up to the door canopy position, 25 knots beyond the door canopy position, for configuration post SB PC-757-52-0018 (steel rods).
These design changes and wind/gust limitations were mandated by the FAA AD 2016-04-24, which has been adopted by EASA.
FAA mandate of design change to cargo door due to maximum wind operation loading
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to the FAA that it requires the STC holder of FAA STC #ST01529SE to review the structural design of the main cargo door with respect to the 45 knots maximum wind operation loading and make the necessary design changes in order to meet the requirements of FAA FAR subchapters 25.301(a) and 25.303.
Afgreiðsla
FAA Safety Recommendation 14.055 was assigned to the FAA's Aircraft Certification Service, Transport Airplane Directorate on April 15, 2014, requiring Precision Conversions to modify the structural design of the main cargo door to support the intended 45 knots maximum wind operation limit in compliance with FAA FAR and EASA CS, subchapters 25.301(a) and 25.303.
The STC holder addressed through service bulletin (SB) PC-757-52-0018 a redesign of the cargo door, replacing the aluminum rods of the door with steel rods.
In addition, for both configurations, pre and post SB PC-757-52-0018, the following wind/gust limitations have been established and incorporated in the Aircraft Maintenance Manual and Operations Manual supplements:
- 45 knots up to the door canopy position, 0 (zero) knots beyond the door canopy position, for configuration pre SB PC-757-52-0018 (aluminum rods).
- 45 knots up to the door canopy position, 25 knots beyond the door canopy position, for configuration post SB PC-757-52-0018 (steel rods).
These design changes and wind/gust limitations were mandated by the FAA AD 2016-04-24.
Design change to spoiler actuator
Tillaga í öryggisátt
The Icelandic Transportation Safety Board (ITSB) recommends to Moog, in co-operation with the airplane’s manufacturer, set up a program to support fleet wide replacement of the blocking and thermal relief valve housing with the fatigue improved unit made from stainless steel.
Afgreiðsla
Moog has redesigned the Blocking and Thermal Relief Valve Housing with thicker material section and more radius in the area of the fracture surface. The redesigned Blocking and Thermal Relief Valve Housing is made from stainless steel instead of aluminum. This results in better fatigue performance of the Blocking and Thermal Relief Valve Housing. In addition the FAA has issued Safety Recommendation 15.115, a Boeing 757 airplane level safety issue, mandating evaluation of the spoiler actuator's blocking and thermal relief valve housing failure to determine appropriate corrective action.