Lög um RNSA, 35. gr.
Leita
Verklag um samsetningu
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa leggur til að Svifflugfélag Akureyrar setji upp skriflega verkferla fyrir samsetningu svifflugvéla í sinni umsjá og tryggi að þeim sé fylgt.
Afgreiðsla
Svifflugfélagi Akureyrar hefur sett upp eftirfarandi verklag:
Samsetning á svifflugum skal framkvæmd af vönum aðila og eftir handbók viðkomandi vélar. Ef kostur er þá skal vanur maður velja annan aðila til þjálfunar við samsetningu til að tryggja að sem flestir kunni rétt til verka. Einungis einn aðili ber ábyrgð á samsetningunni. Ef ekki er kostur á vönum manni við samsetningu til dæmis ef um nýja vél er að ræða þá skal vélin sett saman eftir handbók vélarinnar en ætíð skal leitast eftir því að fá leiðbeiningar og sýnikennslu um samsetningu áður en tekið er á móti nýrri vél.
Það sem hafa ber sérstaklega í huga:
- Alls ekki má trufla aðila sem er að stjórna samsetningunni, ef utanaðkomandi aðilar koma að og eru með spurningar eða annað þá skal þeim bent á að stíga til hliðar þar til samsetningu er lokið. Aðilar í samsetningu skulu ekki láta síma ónáða sig.
- Eftir samsetningu skal prófa sérstaklega vel að allir stýrifletir virki sem skildi (positive control check)
Úttekt á samsetningu
Tillaga í öryggisátt
Rannsóknarnefnd samgönguslysa leggur til við Svifflugfélag Akureyrar að verkferlar fyrir samsetningu svifflugvéla krefjist þess að aðili sem ekki kom að samsetningunni taki verkið út.
Afgreiðsla
Svifflugfélagi Akureyrar hefur sett sér eftirfarandi verklag:
Eftir samsetningu þá skal annar aðili fara yfir allar tengingar og sannreyna að vélin sé rétt samansett. Sú skoðun má fara fram áður en lok eða límband eru sett yfir tengingar.
Sjónflugsflugvélar í blindflugsaðstæðum
Tillaga í öryggisátt
RNSA leggur áherslu á að flugmenn, og þá sérstaklega þeir sem hafa mikla blindflugsreynslu, vanmeti ekki þær aðstæður sem geta skapast í sjónflugi á flugvélum sem ekki eru útbúnar til blindflugs.
Afgreiðsla
Þessari tillögu er beint til flugmanna almennt og því er henni lokið með útgáfu hennar. Að auki mun RNSA ræða þessa tillögu á næstu flugöryggisfundum.
Adhere to AIP
Tillaga í öryggisátt
Take the necessary steps to ensure that the AIP is adhered to
Afgreiðsla
Isavia:
- Til staðar er sérregla SR19006 Noise abatement procedures, þar er starfsmönnum bent á þær reglur sem auglýstar eru í AIP.
- Í framhaldi af útkomu skýrslunnar var eftirfarandi texti settur inn á vaktaskiptablað í flugturninum í Keflavík
- „Allt árið um kring: Hvorki snertilendingar né lág aðflug verða samþykkt fyrir braut 11/29 milli 22:00 og 07:00“.
- Skýrslan kynnt á varðstjórafundi og umræða tekinn um mikilvægi þess að fara eftir þeim tilmælum sem að ofan er getið.
Flight dispatch resources for flight tests
Tillaga í öryggisátt
Ensure sufficient resources for flight dispatch operation, independent of the flight crew, during flight tests.
Afgreiðsla
SCAC has developed an internal regulation applicable to their flight test center for Sukhoi Civil Aircraft JSC Control Service. This regulation is under evaluation at the Russian National Aviation Authority and will be adopted when approved to conduct flight test activity.
Arming of doors prior to flight tests
Tillaga í öryggisátt
Review the flight test program and take the necessary steps to ensure that arming of door slides is performed prior to flight.
Afgreiðsla
SCAC has improved its flight safety approach is such a way that all test pilots and test flight engineers underwent additional training concerning door slides arming operation.
TQL operation under failed engine condition
Tillaga í öryggisátt
Clarify the AFM procedures to require both TQLs to be operated in cases where a failed engine has not been identified and secured.
Afgreiðsla
SCAC clarify that the AFM approved by lAC AR and EASA for RRJ-95 aircraft contains all the instructions related to the engine thrust setting and also to the activation of the go-around function in accordance with the Certification Basis (CB) para. 25.125; 15.121 and 25.119 requirements. Both TQL's go-around position setting instructions are in the part of the Standard Operational Procedures (SOP) which are described in the Flight Crew Operating Manual (FCOM).
Airport procedure regarding flight testing
Tillaga í öryggisátt
Set up formal procedures for Flight Certification / Flight Testing at the BIKF airport, based on the work of the in-house task group
Afgreiðsla
Isavia hefur gefið út sérstakt verklag VR700 10-4 Prófunarflug á Keflavíkurflugvelli.
Procedure for flight certification/testing in Iceland
Tillaga í öryggisátt
Set up a procedure for approval of Flight Certification / Flight Testing that are performed at Icelandic airports and in Icelandic airspace. The procedure should ensure that the airport/ATC service provider (Isavia) is
informed/consulted as applicable
Afgreiðsla
Samgöngustofa hefur brugðist við tilmælunum á þann hátt að verkferill hefur verið útbúin og tryggir hann að ávallt verði haft samráð við rekstraraðila flugvalla og flugleiðsögu áður en heimild til flugvottanna og/eða flugprófanna er gefin út af Samgöngustofu.
Independent auditing role of flight certification officers
Tillaga í öryggisátt
Ensure that on-site flight certification officers maintain an independent auditing role from the flight crew of the manufacturer
Afgreiðsla
Not actioned by the Russian Ministry of Industry and Trade.